Miðasala er hafin

ui-2017

Stórglæsilegt lokakvöld Ungfrú Ísland 2017 fer fram laugardagskvöldið 26. ágúst í Silfurbergi, Hörpu, þar sem 24 stúlkur stíga á svið og í ljós kemur hverjar verða krýndar. Fylgst verður með hópnum og leiðin að titlinum rakin.

Viðburðurinn hefst kl. 19:00 þar sem titilhafar frá árinu 2016 taka á móti gestum og DJ Dóra Júlía heldur uppi stemningunni. Tískusýningar verða frá Nike og Another Creation og tónlistarmennirnir Herra Hnetusmjör, Chase og Jói Pé koma fram. Viðburður þar sem íslensk tónlist, hönnun og fegurð er í hávegum höfð og enginn ætti að missa af.

Miðaverð: 4.490 kr.

Snyrtilegur klæðnaður

https://www.harpa.is/dagskra/vidburdur/ungfru-island-2017/

Continue Reading